
GEISLADISKUR
Íslensk þjóðlög
Geisladiskur með 14 laga safni af fyrri diskum Guitar Islancio og áður óútgefinni útgáfu af ”Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns.
VÍNYLPLATA
Íslensk þjóðlög
12 laga vinylplata með lögum sem hafa komið út á geisladiskum tríósins, m.a. ”Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns.


BÓK
Íslensk þjóðlög í útsetningum Guitar Islancio
JR Music hefur gefið út bókina „Íslensk þjóðlög í útsetningum Guitar Islancio“ sem inniheldur 22 íslensk þjóðlög.