Þjóðlög – Geisladiskur (JRCD018)
Geisladiskurinn inniheldur 14 þjóðlög af fyrri diskum Guitar Islancio auk áður óútgefinnar upptöku af “Á Sprengisandi” eftir Sigvalda Kaldalóns.
- Góða veislu gjöra skal
- Krummi svaf í klettagjá
- Þorraþræll
- Vísur Vatnsenda-Rósu
- Kindur jarma í kofunum
- Hættu að gráta hringaná
- Á Sprengisandi
- Vísur
- Guð gaf mér eyra
- Krummi krunkar úti
- Stóð ég úti í tunglsljósi
- Dýravísur
- Ólafur liljurós
- Sæll Jesús sæti
- Sofðu unga ástin mín
Fæst hjá eftirtöldum verslunum – í verslun og vefverslun:
ÍSLAND
Plötubúðin, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði – VEFVERSLUN
Lucky Records, Rauðarárstíg 10, Reykjavík – VEFVERSLUN
Smekkleysa, Hverfisgötu 32, Reykjavík – VEFVERSLUN
12 tónar, Skólavörðustíg 15, Reykjavík – VEFVERSLUN
Penninn Eymundsson, Hafnarstræti 91, Akureyri
ÞÝSKALAND
Pankebuch, Berlin – VEFVERSLUN
Hrímnir, Frankfurt – VEFVERSLUN
Einnig er hægt að panta hjá jon@jrmusic.is kr.2.500,- + sendingarkostnaður
Frá stofnun tríósins Guitar Islancio árið 1998 hafa Björn Thoroddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson lagt mikla rækt við þjóðlögin sem hafa verið spiluð og sungin í gegnum aldirnar. Þjóðlög eru órjúfanlegur hluti af menningararfinum sem tríóið nálgast af nærgætni og virðingu. Þremenningarnir spinna við lögin, einfaldar laglínur fá á sig nútímalegan blæ sem er í senn íslenskur og alþjóðlegur. Tríóið hefur notið mikilla vinsælda og komið fram á tónleikum og tónlistarhátíðum víða um heim.